UM MIG

portrait.jpg

Um mig

Frosti Jónsson stýrir þessari skútu en hann hefur fengist við tónlist, útgáfu, upptökur, hljóðblöndun og masteringu lengi. Hann hefur gefið út tónlist undir nafninu Bistro Boy. Hann stýrir Möller Records útgáfunni ásamt félögum sínum og hefur masterað yfir 300 lög sem er að finna á öllum streymisveitum heimsins.